fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433Sport

Landsliðið stóð í stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, er áfram í 70. sæti. Ef litið er til Evrópu eingöngu eru næstu lönd fyrir ofan Ísland Finnland og Georgía, og næstu lönd fyrir neðan Ísland Norður-Írland og Svartfjallaland.

Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppnum, Þýskaland kemst inn á topp 10 á kostnað Kólumbíu. Hástökkvarar mánaðarins eru lið Níger sem hækkar sig um níu sæti upp í sæti númer 122.

Mótherjar Íslands í komandi Þjóðadeildar-umspili í mars, Kósovó, eru í 99. sæti, fara upp um tvö og hafa aldrei verið ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnaðir Víkingar sóttu stig í Armeníu og eru komnir með átta tær inn í útsláttarkeppni

Magnaðir Víkingar sóttu stig í Armeníu og eru komnir með átta tær inn í útsláttarkeppni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hegðun Bellingham eftir leik á Anfield í gær vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bellingham eftir leik á Anfield í gær vekur athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjarmað að Van Dijk í gær

Þjarmað að Van Dijk í gær
433Sport
Í gær

Luis Suarez tekur einn dans í viðbót með Inter Miami

Luis Suarez tekur einn dans í viðbót með Inter Miami
433Sport
Í gær

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal