fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433Sport

Grét á Anfield í gær og sérfræðingur telur að hann verði lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að Ibrahime Konte varnarmaður Liverpool verði lengi frá, hann grét þegar hann meiddist gegn Real Madrid.

Konate meiddist á hné en sérfræðingur í meiðslum telur að um sé að ræða meiðsli á liðbandi í hné.

Konate gæti verið lengi frá vegna þess og er talið nánast öruggt að hann spili ekki gegn Manchester City um helgina.

Conor Bradley meiddist einnig í leiknum en meiðsli hans voru aftan í læri, Bradley mun fara í myndatöku til að skoða alvarleika meiðslanna.

Það væri áfall fyrir Liverpool að missa báða út fyrir stórleikinn á Anfield á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið kom saman á Spáni í gær

Landsliðið kom saman á Spáni í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Í gær

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar