fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433Sport

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Wharton miðjumaður Crystal Palace er sagður ofarlega á blaði Arsenal nú þegar félagið skoðar leikmannahóp sinn.

Stjórnendur Arsenal hittust á dögunum í Bandaríkjunum og teiknuðu upp næstu félagaskiptaglugga.

Wharton er samkvæmt enskum blöðum eitt af þeim nöfnum sem félagið hafi rætt.

Wharton var keyptur til Crystal Palace í janúar en nú vill Palace um að fá 54 milljónir punda.

Miðjumaðurinn er tvítugur en komst í EM hóp Englands í sumar sem þótti nokkuð óvænt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lyngby ræður sér starfsmann á Íslandi til að finna efnilega leikmenn hér á landi

Lyngby ræður sér starfsmann á Íslandi til að finna efnilega leikmenn hér á landi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið kom saman á Spáni í gær

Landsliðið kom saman á Spáni í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni
433Sport
Í gær

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Í gær

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins
433Sport
Í gær

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum