fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433Sport

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Paul Pogba hafnað því að ganga í raðir Newcastle á nýju ári en kappinn er án félags.

Pogba hefur samið við Juventus um starfslok en Pogba má byrja að spila fótbolta aftur í mars.

Pogba var dæmdur í bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, bannið átti að vera í fjögur ár en var stytt niður í fjórtán mánuði.

Pogba á að hafa fengið tilboð frá Newcastle en ekki haft neinn áhuga á því.

Hann er sagur vilja fara annað en til Englands þar sem hann hefur í tvígang verið á mála hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðið kom saman á Spáni í gær

Landsliðið kom saman á Spáni í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Synir Messi og Suarez vekja mikla athygli fyrir taktana innan vallar – Sjáðu myndböndin

Synir Messi og Suarez vekja mikla athygli fyrir taktana innan vallar – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir komu til baka á æfingu United í dag en bara einn getur spilað á morgun

Þrír miðverðir komu til baka á æfingu United í dag en bara einn getur spilað á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins
433Sport
Í gær

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum