fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433Sport

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi eru líkur á því að dómsmálið gegn Manchester City þar sem félagið er ákært í 115 liðum klárist ekki strax.

Vonir voru gerðar til þess að málið myndi klárast í næsta mánuði og málið þá loks taka enda.

Daily Mail segir hins vegar að málið sé flóknara en svo að endanleg niðurstaða fáist þá.

Blaðið segir líklegra að málið verði klárað næsta sumar þegar tímabilinu er lokið á Englandi.

City er ákært fyrir að hafa brotið alvarlega á reglum um fjármögnun félaga en City harðneitar sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“