fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433Sport

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Coleman hefur misst starfið sitt á Kýpur en hann var ráðinn stjóri AEL Limassol fyrir þetta tímabilið.

Eftir ellefu leiki í starfi ákvað stjórn Limassol að sparka Coleman úr starfi.

Hann stýrði liðinu til sigur í fjórum leikjum og er liðið með þrettán stig í áttunda sæti deildarinanr í Kýpur.

Coleman hefur farið víða á ferlinum en hann hefur stýrt Wales, Fulham, Sunderland og fleiri liðum.

Coleman þarf nú að finna sér nýtt starf en hann hefur lengi verið í bransanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“