fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni

433
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 19:00

Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason starfa saman hjá Víkingi Reykjavík / Mynd: Torg/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason stjórnandi Gula Spjaldsins segist heyra það að það sé klappað og klárt að Arnar Gunnlaugsson taki við íslenska landsliðinu.

Arnar hefur unnið magnað starf með Víkingum síðustu ár og er nú sterklega orðaður við landsliðið nú þegar Age Hareide er hættur.

„Maður heyrir bara að það sé klárt að Arnar taki við og Sölvi taki við Víkingum,“ sagði Albert í nýjasta þætti.

Þar á hann við Sölva Geir Ottesen aðstoðarþjálfa Víkings en Sölvi hefur einnig verið í teymi íslenska landsliðsins undanfarið og séð um föst leikatriði.

„Það væri mjög sérstakt að vera með föst leikatriði hjá landsliðinu og þjálfa Víking,“ sagði Ásgeir Frank Ásgeirsson aðstoðarþjálfari Fjölnis.

Þeir félagar töldu þó útilokað að Sölvi yrði í báðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að forskot Liverpool í úrvalsdeildinni skipti engu máli

Segir að forskot Liverpool í úrvalsdeildinni skipti engu máli