fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool og Real Madrid munu ræða um mál Trent Alexander-Arnold þegar félögin hittast í dag fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu.

Hefð er fyrir því í Evrópuleikjum að heimaliðið bjóði stjórn gestanna í hádegismat.

Marca á Spáni segir að hádegisverðurinn hefjist sex klukkustundum fyrir leikinn á Anfield í kvöld.

Trent er sterklega orðaður við Real Madrid þegar samningur hans við Liverpool rennur út næsta sumar.

Marca segir að forráðamenn Real Madrid ætli sér að ræða við Liverpool um stöðu mála og hvort félagið geti krækt í hann næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umpólun Snorra?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dómarinn grefur holu sína dýpra og dýpra – Eftir myndbandið og kókaínið er nú nýtt hneyksli

Dómarinn grefur holu sína dýpra og dýpra – Eftir myndbandið og kókaínið er nú nýtt hneyksli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hluti af leikmannahópnum í fyrsta sinn í 638 daga

Hluti af leikmannahópnum í fyrsta sinn í 638 daga