fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fókus

Manst þú eftir 12 ára stelpunni sem sló í gegn í America‘s Got Talent – Svona lítur hún út í dag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. desember 2024 10:00

Grace VanderWaal sló í gegn í America's Got Talent.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein vinsælasta og eftirminnilegasta áheyrnarprufa America‘s Got Talent er prufa Grace VanderWaal.

Hún var aðeins tólf ára gömul þegar hún tók þátt árið 2016. Hún mætti ein á svið með ukulele og tókst að sigra hjörtu áhorfenda með frumfluttu lagi. Hún fékk gullhnappinn frá Howie Mandel og endaði með að vinna alla keppnina. Myndbandið af áheyrnarprufu hennar hefur fengið yfir 118 milljónir áhorfa.

Síðan þá hefur hún gefið út plötu, farið á tónleikaferðalag með Imagine Dragons og Florence and the Machine. Hún lék einnig í sinni fyrstu mynd, Disney myndinni Stargirl, árið 2020.

Í dag er Grace tvítug og er enn í tónlistinni. Hún gaf nýverið út smáskífuna What’s Left Of Me.

Grace VanderWaal. Mynd/Instagram

Hún lék nú síðast í kvikmyndinni Megalopolis sem kom út fyrr á árinu.

Grace á frumsýningu Megalopolis. Mynd/Instagram

Grace er einnig virk á samfélagsmiðlum og birti brot úr nýja laginu sínu á Instagram.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Grace VanderWaal (@gracevanderwaal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofuraðdáandi Swift – Mætti á 22 tónleika Eras Tour og eyddi 14 milljónum

Ofuraðdáandi Swift – Mætti á 22 tónleika Eras Tour og eyddi 14 milljónum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu