fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

433
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls tóku 1954 þátt í könnun okkar um það hver ætti að verða næsti landsliðsþjálfari nú þegar Age Hareide hefur látið af störfum.

Ljóst er að mikill meirihluti vill fá Arnar Gunnlaugsson til starfa en 43 prósent völdu hann í könnun 433.is.

Freyr Alexandersson fékk 22,9 prósent atkvæði en þeir tveir eru sagðir berjast um starfið.

Búist er við að KSÍ fari um helgina í alvöru viðræður við aðila um starfið en nú eiga sér stað óformlegar þreifingar.

Atkvæðin:
Arnar Gunnlaugsson – 842
Freyr Alexandersson – 448
Heimir Hallgrímsson – 105
Elísabet Gunnarsdóttir – 178
Erlendur þjálfari – 349
Annar aðili – 40

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt