fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola var svo sannarlega pirraður í gær eftir leik Manchester City við Feyenoord í Meistaradeildinni.

City virtist ætla að sækja þægilegan 3-0 heimasigur en Feyenoord kom til baka og jafnaði metin í 3-3.

Það tók þá hollensku aðeins 14 mínútur að skora þrjú mörk, eitthvað sem fór virkilega í taugarnar á Guardiola.

Spánverjinn fór svo langt og meiddi sjálfan sig en hann greindi sjálfur frá þessu á blaðamannafundi í gær.

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs í pirringskasti eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli