fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fréttir

Engar rauðar línur hjá Frökkum – Opna á að senda hermenn til Úkraínu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 04:20

Franskir hermenn við skyldustörf. Mynd:EPA-EFE/IAN LANGSDON

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland er ekki með neinar rauðar línur varðandi stuðninginn við Úkraínu. Þetta sagði Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra, í samtali við BBC og bætti við að Úkraínumönnum sé heimilt að nota frönsk flugskeyti til árása á rússnesku landsvæði.

Hann vildi þó ekki staðfesta að Úkraínumenn hafi notað frönsk flugskeyti til slíkra árása. Þegar hann var spurður hvort Frakkar gætu tekið upp á því að senda hermenn til að berjast í Úkraínu, sagði hann: „Við útilokum ekki neitt.“

„Við munum styðja Úkraínu af fullum þunga og eins lengi og þörf krefur. Af hverju? Af því að okkar eigið öryggi er einnig undir. Í hvert sinn sem rússneski herinn sækir fram um einn ferkílómetra, kemur ógnin einum ferkílómetra nær Evrópu,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dómara misbauð og tók verjandann á teppið fyrir farsakennda málsvörn og galinn reikning

Dómara misbauð og tók verjandann á teppið fyrir farsakennda málsvörn og galinn reikning
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hugsanlegt að talið verði á sunnudagskvöld – Yfirkjörstjórn í Norðausturkjördæmi fylgist með veðrinu

Hugsanlegt að talið verði á sunnudagskvöld – Yfirkjörstjórn í Norðausturkjördæmi fylgist með veðrinu
Fréttir
Í gær

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna
Fréttir
Í gær

Útlit fyrir leiðindaveður á kjördag – Stíf norðaustanátt með snjókomu eða rigningu

Útlit fyrir leiðindaveður á kjördag – Stíf norðaustanátt með snjókomu eða rigningu