fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö ensk stórlið eru í eldlínunni í Meistaradeildinni í kvöld en sjö leikir hefjast klukkan 19:00.

Arsenal fær ansi áhugavert verkefni gegn Sporting frá Portúgal sem missti þjálfara sinn fyrr í mánuðinum.

Sporting er sterkt lið frá Portúgal en Ruben Amorim var stjóri liðsins áður en hann tók við Manchester United.

Grannar United í Manchester City mæta þá Feyenoord á heimavelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum.

Fyrir leik er Sporting með tíu stig og er án taps í öðru sæti en Arsenal er með sjö stig eftir tap gegn Inter í síðustu umferð.

City tapaði einnig sínum síðasta leik gegn einmitt Sporting, 4-1, og er með sjö stig líkt og Arsenal.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Í gær

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Í gær

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina