fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur ýjað að því að Kevin de Bruyne muni fara frá Manchester City eftir þetta tímabil.

Samningur De Bruyne er á enda næsta sumar og hefur hann átt í vandræðum með að haldast heill heilsu.

„Hann mun klára hérna eftir þetta eða næsta tímabil, á meðan hann er ennþá í sínu besta formi,“ segir Guardiola.

De Bruyne hefur reynst City frábærlega og yfir langt skeið verið einn besti leikmaður liðsins.

„Hann verður ekki hérna þegar hann telur sig ekki geta verið sá Kevin sem býr til hluti og hjálpar liðinu.“

„Þetta var eins með David Silva, hann tekur sína ákvörðun fyrir sig og liðið.“

„Vegna meiðsla hefur Kevin ekki verið í sínu besta formi undanfarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina