Manchester City ætlar sér ekki að nýta sér klásúlu til að kaupa framherjann Liam Delap aftur til félagsins.
Delap þessi hefur vakið nokkar athygli fyrir vaska framgöngu í liði Ipswich í vetur.
Hann kemur upp í gegnu unglingastarf City en félagið er enn á þeirri skoðun að hann sé ekki nógu góður.
Delap hafði verið lánaður þrjú ár í röð frá City áður en Ipswich festi kaup á honum í sumar.
Delap er öflugur framherji sem hefur skorað fyrir öll yngri landslið Englands.