fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 17:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér ekki að nýta sér klásúlu til að kaupa framherjann Liam Delap aftur til félagsins.

Delap þessi hefur vakið nokkar athygli fyrir vaska framgöngu í liði Ipswich í vetur.

Hann kemur upp í gegnu unglingastarf City en félagið er enn á þeirri skoðun að hann sé ekki nógu góður.

Delap hafði verið lánaður þrjú ár í röð frá City áður en Ipswich festi kaup á honum í sumar.

Delap er öflugur framherji sem hefur skorað fyrir öll yngri landslið Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea og útskýrir af hverju

Sancho elskar lífið hjá Chelsea og útskýrir af hverju