fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433Sport

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

433
Mánudaginn 25. nóvember 2024 08:56

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Már Helgason fyrrum framkvæmdarstjóri Vals segist hafa heimildir fyrir því að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekkert að ýta á það að fara frá Val.

Það hefur vakið athygli og umræðu eftir að 433.is sagði fyrst allra frá því að Víkingur hefði lagt fram tilboð í Gylfa.

Samkvæmt heimildum 433.is var tilboðið ansi rausnarlegt á íslenskan mælikvarða en Gylfi er 35 ára gamall.

„Sagan segir Gylfa sé ekki ýta á eitt né neitt, kannski myndi Valur horfa á þetta öðruvísi ef hann væri að því,“ segir Jóhann Már um stöðu mála.

Gylfi hefur verið orðaður við Víking frá því á miðju sumri. „Þessi gæi verður eirðarlaus þegar allt er amatörlegt og þegar furðulegt sumar er eins og var á Hlíðarenda,“ sagði Hjörvar Hafliðason.

Jóhann sagðist vita af tveimur augnablikum í sumar þar sem Gylfi var ekki sáttur. „Hann var pirraður þegar Valur datt úr bikarnum, mjög úrillur og brjálaður þegar Valur tapaði 4-1 í Úlfarsárdal gegn Fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Í gær

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“