fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433Sport

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að finna arftaka Carlo Ancelotti en hann verður líklega rekinn frá félaginu á næstunni.

Frá þessu greinir Relevo en miðillinn segir að Real sé sterklega að íhuga að láta Ancelotti fara eftir slæmt gengi í vetur.

Ancelotti tókst að bjarga starfinu í landsleikjahlénu eftir að hafa unnið lið Osasuna 4-0 í síðasta leik.

Fyrir það hafði liðið tapað gegn AC Milan og Barcelona á heimavelli og er Ancelotti undir gríðarlegri pressu.

Samkvæmt Relevo þá mun Santiago Solari taka við Real ef eða þegar Ítalinn verður rekinn frá félaginu.

Solari er fyrrum leikmaður Real og hefur áður starfað sem tímabundinn stjóri félagsins árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks