fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 15:47

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Valur Ómarsson er kominn til Breiðabliks en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð.

Þetta var staðfest í dag en um er að ræða 21 árs gamlan leikmann sem var í láni hjá Stjörnunni í sumar.

Óli Valur er uppalinn hjá Stjörnunni en hann skrifaði undir samning við Sirius árið 2022.

Hann á að baki sex landsleiki fyrir U21 landslið Íslands og er talið að Breiðablik borgi um 15 milljónir króna fyrir hans þjónustu.

Líkur eru á að Óli Valur sé dýrasti leikmaður í sögu íslenska boltans en hann er hægri bakvörður og á framtíðina fyrir sér.

Óli Valur skrifar undir fjögurra ára samning við Íslandsmeistarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær