fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

433
Laugardaginn 23. nóvember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Causso Darame hefur verið dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi eftir að hafa ráðist á 19 ára gamlan strák.

Darame er nafn sem einhverjir gætu kannast við en hann var hluti af liði Swansea í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma en var látinn fara árið 2018.

Darame var talinn mjög efnilegur á táningsaldri en hann spilaði síðast með liði VfR Horst í Þýskalandi og átt einnig dvöl í Portúgal.

Í dag er Darame 25 ára gamall en hann var dæmdur fyrir það að ráðast á 19 ára gamlan strák með hníf sem varð til að hann lamaðist.

Darame stakk ungan mann að nafni Ronnie Evans og stal af honum skartgripum – sá síðarnefndi þarf í dag að notast við hjólastól.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Darame er fundinn sekur en hann var dæmdur í 28 mánaða fangelsi snemma á síðasta ári fyrir sölu á eiturlyfjum.

Tekið er fram að Edwards hafi verið nær dauða en lífi eftir árásina sem var framkvæmd með svokölluðum ‘Rambo’ hníf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“