fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki auðvelt fyrir leikmenn Bayern Munchen að vinna með snillingnum Pep Guardiola á sínum tíma.

Þetta segir Robert Lewandowski, fyrrum leikmaður liðsins, en hann er í dag á mála hjá Barcelona sem er einnig fyrrum félag Guardiola.

Persónuleiki Guardiola hefur alltaf verið ansi einstakur en hann var ekki sá besti í mannlegum samskiptum er hann tók við keflinu á Allianz Arena.

Guardiola hefur bætt sig í því síðustu ár en hann hefur gert magnaða hluti með ensku meistarana í Manchester City.

,,Eins og hann var sem persóna þá var erfitt fyrir okkur leikmennina að skilja hann út í gegn, hann var svo mikill snillingur varðandi taktík og hugmyndafræði,“ sagði Lewandowski.

,,Ég hef tekið eftir því á undanförnum árum að hann hefur breyst. Ég held að hann hafi áttað sig á því að mannlegi þátturinn skipti miklu máli og það gæti hjálpað honum enn frekar þegar kemur að taktíkinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram