fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem vita það að fyrrum franski landsliðsmaðurinn Adil Rami er nokkuð duglegur að streyma á Twitch.

Rami hefur lagt skóna á hilluna en hann ræddi við félaga sinn Paul Pogba í beinni útsendingu í gær þar sem framtíð þess síðarnefnda var nefnd.

Pogba er orðaður við endurkomu til heimalandsins, Frakklands, en hann er án félags í dag eftir að hafa yfirgefið Juventus.

Rami vonar að Pogba snúi aftur heim á næsta ári en hann má byrja að spila fótbolta í mars eftir að hafa verið dæmdur í bann fyrir steranotkun.

,,Orðrómarnir segja að þú sért á leið til Marseille? Ef það er rétt þá verð ég virkilega ánægður,“ sagði Rami.

,,Þetta er lið sem vantar aðeins meiri karakter. Ef þetta gerist þá verð ég mættur til Marseille með þrjár, fjórar eða fimm treyjur og fæ þig til að árita þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra