fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segist hafa séð rautt flagg hjá Erik ten Hag þegar hann hitti hann fyrst.

Carragher og Gary Neville fóru þá á æfingasvæði Manchester United og tóku viðtal við Ten Hag.

„Aðeins þeir sem vinna í sama umhverfi geta sagt frá fyrstu hendi hvernig stjórinn starfar á bak við tjöldin, en fyrir okkur sem horfum á þetta utanfrá þurfum að dæma hlutina öðruvísi,“ segir Carragher í nýjum pistli

„Án þess að staldra of mikið við fortíð United þá var þetta rautt flagg gegn Ten Hag frá fyrsta degi. Eftir tvo leiki í starfi fórum ég og Gary Neville og fengum þá ánægju að taka viðtal við Ten Hag á æfingasvæði United. Hann var kurteis maður en það var engin tilfinning um að þarna væri einhver X-factor.“

Ten Hag var rekinn fyrrir fjórum vikum úr starfi og er Ruben Amorim mættur til starfa.

„Þegar ég keyrði í burtu eftir viðtali sneri ég mér að Gary og sagði, Hann hlýtur að vera ofurþjálfari því þarna er ekki mikill karakter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram