fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

433
Föstudaginn 22. nóvember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason stórstjarna og fyrrum knattspyrnumaður var gestur í hlaðvarpinu Dr. Football á dögunum þar sem margt skemmtilegt kom fram.

Rúrik er hluti af IceGuys sem er án nokkurs vafa vinsælasta hljómsveit Íslands í dag.

Rúrik sem átti frábæran feril sem knattspyrnumaður hefur blómstrað eftir að skórnir fóru upp í hilluna.

Rúrik var beðinn um það að velja fimm félaga sína sem ættu ekki séns á því að komast í bandið. „Boy band þetta er gleði og gaman, það þýðir ekki að finna allt alveg asnalegt,“ sagði Rúrik um Jóhann Berg Guðmundsson fyrrum samherja sinn úr landsliðinu.

Alfreð Finnbogason fær ekki góða einkunn frá Rúrik. „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi,“ sagði Rúrik um Alfreð.

Listann frá Rúrik má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dr.Football (@dr.footballpodcast)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki