fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 00:38

Fyrsta myndin úr eftirlitsflugi með Landhelgisgæslunni. Ljósin í Grindavíkurbæ sjást í fjarska. Ljósin í Svartsengi hægra megin á myndinni. (Ljósmynd: Almannavarnir/Björn Oddsson)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos hófst á milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells kl. 23:14.

Skjáskot úr vefmyndavél um mínútu eftir að eldgos hófst

Fyrstu merki um kvikuhlaup sáust á mælum um kl. 22:30 samkvæmt vef Veðurstofunnar.

Lengd gossprungunnar er áætlaður um 2.5 km og er syðri endi hennar við Sýlingarfell. Miðað við stöðuna núna er þetta eldgos minna en síðasta eldgos.

Mynd sem sýnir hraunstraum í vestur í átt að Grindavíkurvegi. Ljósin í orkuveri HS Orku í forgrunni. (Ljósmynd: Almannavarnir/Björn Oddsson)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut

Mjög alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Atvikið í morgun skuggi á þegar ömurlegt ástand – Fékk aðstoð frá björgunarsveitinni áður en hann tók fram byssuna

Atvikið í morgun skuggi á þegar ömurlegt ástand – Fékk aðstoð frá björgunarsveitinni áður en hann tók fram byssuna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“