Eldgos hófst á milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells kl. 23:14.
Fyrstu merki um kvikuhlaup sáust á mælum um kl. 22:30 samkvæmt vef Veðurstofunnar.
Lengd gossprungunnar er áætlaður um 2.5 km og er syðri endi hennar við Sýlingarfell. Miðað við stöðuna núna er þetta eldgos minna en síðasta eldgos.