fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fréttir

Rýmingu lokið í Bláa lóninu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 00:20

Bláa lónið er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bláa Lónið í Svartsengi hefur þegar rýmt öll sín athafnarsvæði í Svartsengi vegna kvikuhlaups við Sundhnjúkagígaröðina og eldgossins í framhaldinu.

Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að rýmingin gekk vel og eru gestir komnir eða á leið á önnur hótel og starfsmenn til síns heima.

Gestum er þakkað fyrir góðan skilning, starfsmönnum fagleg vinnubrögð og viðbragðsaðilum gott samstarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni fagnar vaxtalækkuninni með Esjumynd

Bjarni fagnar vaxtalækkuninni með Esjumynd
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur fengið nóg og yfirgefur Ísland: „Farið út, var sagt við mig, þið fáið enga hjálp hér“

Ólafur fengið nóg og yfirgefur Ísland: „Farið út, var sagt við mig, þið fáið enga hjálp hér“
Fréttir
Í gær

Garðyrkjubændur greina frá 25 prósent hækkun raforkuverðs á hálfu ári – Óttast að íslenskt grænmeti verði ekki samkeppnishæft

Garðyrkjubændur greina frá 25 prósent hækkun raforkuverðs á hálfu ári – Óttast að íslenskt grænmeti verði ekki samkeppnishæft
Fréttir
Í gær

Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt afurðastöðvum að samkeppnislög gildi um samstarf og samruna þeirra

Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt afurðastöðvum að samkeppnislög gildi um samstarf og samruna þeirra
Fréttir
Í gær

Systir Thelmu flutti til Spánar: „Hafa ákveðið að þau séu ekkert endilega að koma aftur heim“

Systir Thelmu flutti til Spánar: „Hafa ákveðið að þau séu ekkert endilega að koma aftur heim“
Fréttir
Í gær

Ólga í Fjarðabyggð eftir uppsögn stjórnanda í félagsþjónustu – Saka bæinn um ófaglega og óvandaða stjórnsýslu

Ólga í Fjarðabyggð eftir uppsögn stjórnanda í félagsþjónustu – Saka bæinn um ófaglega og óvandaða stjórnsýslu