fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Hættir hjá Chelsea eftir átján ár og semur við enska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 09:30

Hilario Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilario fyrrum markvörður Chelsea hefur sagt upp störfum hjá félaginu eftir átján ára dvöl, hann mun fara og starfa fyrir enska landsliðið.

Hilario verður markmannsþjálfari enska landsliðsins nú þegar Thomas Tuchel er að taka við liðinu.

Hilario gekk í raðir Chelsea sem leikmaður árið 2006 og lék hjá félaginu til ársins 2014.

Hann hefur síðan þá verið í þjálfun hjá Chelsea en Portúgalinn er einkar geðþekkur naúngi.

Hilario er einn af mörgum sem Thomas Tuchel er að fá með sér í verkefnið en pressa er á þann þýska að gera England að Heimsmeisturum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Katrín framlengir í Kópavoginum

Katrín framlengir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard sækir sér nýjan aðstoðarmann til Sádí Arabíu

Gerrard sækir sér nýjan aðstoðarmann til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auglýsing af Trent í Madríd vekur mikla athygli og umtal – Er þetta vísbending?

Auglýsing af Trent í Madríd vekur mikla athygli og umtal – Er þetta vísbending?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bjarni framlengir við KA
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Guardiola er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Svona er tölfræðin – Guardiola er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur