fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Óvenjulegt mál – Dæmdur fyrir að lokka konuna sína úr landi

Pressan
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var 52 ára ástralskur karlmaður dæmdur fyrir að lokka konuna sína úr landi og til Súdan.  Hann þarf að sitja í fangelsi í fjögur og hálft ár.

Samkvæmt frétt The Guardian þá fór hann með konuna og barn þeirra til Súdan. Þegar þangað var komið skildi hann konuna eftir, tók vegabréfið hennar, og fór aftur til Ástralíu með barnið.

Við dómsuppkvaðninguna sagði dómarinn að maðurinn hefði farið með konuna eins og hún væri hans eign, eitthvað sem væri einfaldlega hægt að kast í ruslið.

Maðurinn lokkaði hana úr landi 2014 undir því yfirskini að þau væru að fara í frí. En hann lét hjá líða að segja henni að tveimur mánuðum áður hafði hann afturkallað umsókn hennar um vegabréfsáritun.

Konan sat föst í Súdan í 16 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíthákarl varð manni að bana

Hvíthákarl varð manni að bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann