fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Hjörvar Albertsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við knattspyrnudeildina.

Hann tekur að sér aðstoðarþjálfun í meistaraflokki kvenna og sér um þjálfun 2. flokks kvenna og 6. flokks karla.

Iðkendur HK munu því sjá mikið af Andra Hjörvari og hlökkum við mikið til að sjá hann efla hlið knattspyrnudeildar félagsins.

Andri er uppalinn á Akureyri þar sem hann spilaði upp alla yngri flokka með Þór og hóf meistaraflokksferilinn þar. Hann spilaði einnig fyrir Fjarðabyggð (KFA) og Grindavík. Alls 271 leiki í meistaraflokki.

Hann hefur verið í þjálfun seinustu 12 ár, þjálfað alla yngri flokka og verið yfirþjálfari hjá tveimur frábærum félögum; Þór og Haukum, ásamt því að eiga fimm ár að baki í efstu deild kvenna:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni framlengir við KA

Bjarni framlengir við KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt tilbúið að selja báða markverði sínu næsta sumar

Liverpool sagt tilbúið að selja báða markverði sínu næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætla að áfrýja þungum dómi fyrir rasisma – Á að borga 17 milljónir í sekt

Ætla að áfrýja þungum dómi fyrir rasisma – Á að borga 17 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólkið í kringum Albert vill halda Hareide í starfi – Telja liðið á réttri leið

Fólkið í kringum Albert vill halda Hareide í starfi – Telja liðið á réttri leið