fbpx
Mánudagur 18.nóvember 2024
433Sport

Leila vill ekki semja við stórstjörnuna – ,,Við erum ekki sjúkrahús“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leila, forseti Palmeiras í Brasilíu, hefur skotið föstum skotum á stórstjörnuna Neymar sem er á mála hjá Al-Hilal.

Neymar hefur spilað einn leik á þessu ári vegna meiðsla en hann meiddist í landsleik með Brasilíu undir lok síðasta árs.

Neymar virðist ekki vera að ná sér af þessum meiðslum en hann sneri aftur nokkuð nýlega áður en hann þurfti að fara af velli.

Lið í heimalandi hans, Brasilíu, eru orðuð við stórstjörnuna en Leila stendur fast á því að hann sé ekki velkominn til Palmeiras.

,,Neymar mun ekki semja við Palmeiras, við erum ekki sjúkrahús,“ sagði Leila og var ákveðin í sínum tón.

,,Ég vil fá leikmann inn sem getur byrjað á morgun ef þjálfarinn biður um það. Ég sætti mig ekki við að fá inn leikmenn sem geta ekki spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Persie segir að stuðningsmenn Arsenal séu of viðkvæmir fyrir endurkomu

Van Persie segir að stuðningsmenn Arsenal séu of viðkvæmir fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spilaði í einum ótrúlegasta leik ársins – ,,Öll fjölskyldan var hágrátandi“

Spilaði í einum ótrúlegasta leik ársins – ,,Öll fjölskyldan var hágrátandi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlaðist er hann sá hvað nágranninn var að gera snemma um morguninn – ,,Þetta er til skammar og á að vera bannað“

Sturlaðist er hann sá hvað nágranninn var að gera snemma um morguninn – ,,Þetta er til skammar og á að vera bannað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi missti hausinn: Atvikið náðist á upptöku – ,,Þú ert heigull, mér er illa við þig“

Messi missti hausinn: Atvikið náðist á upptöku – ,,Þú ert heigull, mér er illa við þig“
433Sport
Í gær

Tveir varnarmenn frá Englandi á óskalista Juventus

Tveir varnarmenn frá Englandi á óskalista Juventus
433Sport
Í gær

Manchester United staðfestir komu fimm þjálfara

Manchester United staðfestir komu fimm þjálfara