fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Gyokores útilokar að fara í byrjun árs – ,,Ég elska lífið hérna“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores hefur tjáð sig um sína eigin framtíð en hann er orðaður við helstu stórlið í Evrópu.

Um er að ræða sænskan landsliðsmann sem leikur með Sporting Lisbon og raðar inn mörkum í Portúgal.

Gyokores er mikið orðaður við England og þar helst Manchester United vegna Ruben Amorim.

Amorim var þjálfari Gyokores hjá Sporting áður en hann tók við United þann 11. nóvember.

,,Ég vil klára tímabilið hjá Sporting. Ég elska lífið hérna,“ sagði Gyokores um eigin framtíð.

,,Nýtt félag? Við skulum sjá þegar verður að því. Ég vil fá að spila, það er mikilvægt en annað mun líka spila inn í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann