fbpx
Mánudagur 18.nóvember 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í Wales á morgun – Kemur Mikael Egill inn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er komið til Wales og mætir þar heimamönnum í Þjóðadeildinni á morgun. Um er að ræða leik um annað sætið.

Wales dugar jafntelfið en fari íslenska liðið með sigur af hólmi fer liðið um í umspil um sæti í A-deildinni.

Vinni íslenska liðið ekki leikinn verður það umspil um að halda sér í B-deildinni, leikið verður í mars.

Aron Einar Gunnarsson meiddist í sigrinum á Svartfjallalandi á laugardag og Logi Tómasson verður í banni á morgun.

Svona spáir 433.is því að byrjunarliðið verði.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson

Valgeir Lunddal Friðriksson
Sverrir Ingi Ingason
Guðlaugur Victor Pálsson
Dagur Dan Þórhallsson

Mikael Egill Ellertsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Orri Steinn Óskarsson
Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Arsenal fór meidd af velli í kvöld

Stjarna Arsenal fór meidd af velli í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pabbinn ánægður með skref Brynjólfs – „Tók ábyrgð og fór upp með þeim aftur“

Pabbinn ánægður með skref Brynjólfs – „Tók ábyrgð og fór upp með þeim aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur lið United undir Amorim – Ekkert pláss fyrir Mainoo

Velur lið United undir Amorim – Ekkert pláss fyrir Mainoo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna Manchester United fær mikið skítkast eftir ferð til Bandaríkjanna – ,,Af hverju er hann ekki á æfingu?“

Stjarna Manchester United fær mikið skítkast eftir ferð til Bandaríkjanna – ,,Af hverju er hann ekki á æfingu?“
433Sport
Í gær

Sturlaðist er hann sá hvað nágranninn var að gera snemma um morguninn – ,,Þetta er til skammar og á að vera bannað“

Sturlaðist er hann sá hvað nágranninn var að gera snemma um morguninn – ,,Þetta er til skammar og á að vera bannað“