fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Dusty er Íslandsmeistari í Counter Strike

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:34

Þorsteinn Friðfinnsson (THOR) á milli félaga sinna í sigurliði Dusty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusty er nýr Íslandsmeistari í Counter Strike eftir 3:1 sigur á Þór í hörkuspennandi úrslitaviðureign Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi.

Spilað var eftir „best of five“ fyrirkomulagi þannig að það lið sem varð fyrra til að vinna þrjá leiki af fimm stóð uppi sem sigurvegari.

„Við vorum furðurólegir og þetta var ekki mikið stress. Við vorum bara tilbúnir, erum bara orðnir vanir og kunum að díla við þessa pressu,“ sagði Þorsteinn Friðfinnsson, einn lykilmanna Dusty, sem spilar undir leikjanafninu THOR eftir að úrslitin lágu fyrir.

Þrátt fyrir nokkuð afgerandi lokatölurnar var úrslitakeppnin æsispennandi og mikil tilfinningahiti í áhorfendum sem troðfylltu Arena á Smáratorgi þar sem liðin mættust.

Þór komst í úrslit með sigri á liði Ármanns á þriðjudaginn en Dusty stimplaði sig síðan sannfærandi inn með því að leggja Veca í seinni undanúrslitaleiknum á fimmtudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Í gær

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi