fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Van Nistelrooy ekki lengi að sækja um nýtt starf

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 15:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy hefur engan áhuga á að taka sér frí frá fótbolta og er búinn að sækja um nýtt starf.

Frá þessu greinir Mirror en miðillinn segir að Van Nistelrooy sé búinn að sækja um hjá liði Coventry.

Coventry er í næst efstu deild Englands og er í vandræðum en liðið situr í 17. sæti deildarinnar.

Mark Robins var nýlega rekinn frá félaginu og er Van Nistelrooy ansi spennandi kostur fyrir framhaldið.

Van Nistelrooy náði flottum árangri með PSV í Hollandi áður en hann tók við sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United.

Ten Hag var hins vegar rekinn fyrir rúmlega tveimur vikum og fékk Van Nistelrooy sömu fréttir stuttu seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Arsenal þori ekki að semja við samningslausu stjörnuna – ,,Flestar af þeim stóðust ekki væntingar“

Telur að Arsenal þori ekki að semja við samningslausu stjörnuna – ,,Flestar af þeim stóðust ekki væntingar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að landsliðsþjálfarinn hafi tapað bardaganum – Valdi ekki stærsta nafnið og frammistaðan slök

Telja að landsliðsþjálfarinn hafi tapað bardaganum – Valdi ekki stærsta nafnið og frammistaðan slök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppselt þegar Heimir og félagar mæta til London

Uppselt þegar Heimir og félagar mæta til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Willum Þór fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Willum Þór fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Grátbiður þjófa um að hætta að brjótast inn á heimili sitt – Annað inbrotið á stuttum tíma

Grátbiður þjófa um að hætta að brjótast inn á heimili sitt – Annað inbrotið á stuttum tíma
433Sport
Í gær

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR