fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Fyrsta stóra félagið sem yfirgefur X – Mótmæla vinnubrögðum Elon Musk

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 11:00

Elon Musk er sagður hafa starfað í Bandaríkjunum án þess að vera með atvinnuleyfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska liðið St. Pauli er fyrsta stóra knattspyrnufélagið til að yfirgefa samskiptamiðilinn X sem hét áður Twitter.

St. Pauli greinir frá þessu á síðu sinni á X og ætlar að færa sig yfir á nýjan miðil sem ber nafnið BlueSky.

St. Pauli spilar í Þýskalandi og er ansi stórt félag en aðgangur liðsins var stofnaður árið 2013 og er með 250 þúsund fylgjendur.

Ástæðan er eigandi X, Elon Musk, sem er umdeildur á meðal margra og hefur gert ansi margar og óvinsælar breytingar eftir að hafa tekið yfir miðilinn.

Aðgangi St. Pauli verður ekki eytt endanlega en félagið mun hins vegar ekki birta nýjar færslur fyrir sína stuðningsmenn.

Færslu félagsins má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt skoða mjög óvæntan mann til að fylla í skarð Mo Salah

Liverpool sagt skoða mjög óvæntan mann til að fylla í skarð Mo Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi reiður og kallaði dómarann hugleysingja – Sjáðu hvað gerðist

Messi reiður og kallaði dómarann hugleysingja – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir leikmenn sterklega orðaður við endurkomu til Breiðabliks úr atvinnumennsku

Tveir leikmenn sterklega orðaður við endurkomu til Breiðabliks úr atvinnumennsku
433Sport
Í gær

Framtíð Hareide var ekki rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ

Framtíð Hareide var ekki rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ
433Sport
Í gær

Breggst við rætnum kjaftasögum nú þegar hann er að mæta aftur til leiks

Breggst við rætnum kjaftasögum nú þegar hann er að mæta aftur til leiks