fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433Sport

Alonso sagður ætla að hætta næsta sumar og er orðaður við tvö félög

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso hefur samkvæmt fréttum tekið ákvörðun um það að hætta með Bayer Leverkusen næsta sumar og er hann orðaður við tvö störf.

Eurosport á Spáni fullyrðir þetta en Leverkusen hafnaði stórum störfum á liðnu sumri.

Bæði Liverpool og FC Bayern vildu þá ráða Alonso til starfa en hann vildi taka eitt tímabil í viðbót Leverkusen.

Alonso er sterklega orðaður við Real Madrid en talið er að Carlo Ancelotti gæti látið af störfum.

Þá eru forráðamenn Manchester City sagðir skoða Alonso en Pep Guardiola gæti hætt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pettersen til Eyja?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Pettersen til Eyja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni