fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Gekk af sviði þegar Whoopi Goldberg sagðist vilja vera „étin af og til“

Fókus
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 12:29

Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og sjónvarpsstjarnan Whoopi Goldberg fagnaði 69 ára afmælinu sínu í spjallþættinum The View í gær.

Í tilefni dagsins gekk hún um sviðið til að kynna uppáhalds hlutina sína. Meðal þeirra var stórt ostahjól og framan á því var andlit Goldberg útprentað.

Meðstjórnandi hennar, Sara Haines, sagðist alltaf hafa dreymt um að andlit hennar yrði prentað á ost.

Þá sagði Goldberg: „Ég fíla að vera étin af og til.“

Sjáðu myndband af atvikinu hér að neðan, það byrjar á mínútu 4:04.

Það mátti sjá Haines bregða áður en hún gekk af sviði, en „að vera étin“ vísar í munnmök . Áhorfendur hlógu og klöppuðu og sneri Haines aftur á svið og faðmaði Goldberg hlæjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“