fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy var rekinn úr starfi hjá Manchester United á mánudag, þá varð ljóst að Ruben Amorim myndi ekki vilja hafa hann í teymi sínu.

Nistelrooy hafði stýrt United í fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi.

Nistelrooy kom til United í sumar sem aðstoðarþjálfari en hann vildi halda áfram í starfi en Amorim vildi sitt teymi.

Nistelrooy var í viðræðum við Burnley í sumar um að gerast stjóri liðsins þegar United kom.

Nú segja ensk blöð að Nistelrooy horfi aftur í starfið hjá Burnley en Scott Parker var ráðinn til starfa í sumar.

Parker hefur gert fína hluti í starfi en Nistelrooy er sagður fylgjast með og vilja starfið ef hallar undan fæti hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri