fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var ekki með Erik ten Hag hjá Manchester United að sögn Matthijs de Ligt, varnarmanni liðsins.

De Ligt var fenginn til Englands frá Bayern Munchen í sumar en það var Ten Hag sem vildi semja við landa sinn.

Eins og flestir vita er búið að reka Ten Hag úr starfi í Manchester og er Ruben Amorim mættur á Old Trafford.

,,Heppnin var ekki með Ten Hag. Við spiluðum vel í mörgum leikjum en nýttum ekki þau tækifæri sem við fengum,“ sagði De Ligt.

,,Það er leiðinlegt að þetta hafi endað svona. Hann fékk mig til félagsins og markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“