fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er búið að reka Ruud van Nistelrooy úr starfi hjá Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Hollendingurinn var aðstoðarmaður Erik ten Hag á tímabilinu og tók svo við tímabundið eftir brottrekstur þess fyrrnefnda.

Van Nistelrooy fékk ekki tækifæri á að gerast aðalþjálfari en Ruben Amorim er tekinn við og mun fá inn nýtt fólk.

Samkvæmt enskum miðlum þá ræddi Van Nistelrooy við leikmenn United á síðasta deginum í starfi og bað þá vinsamlegast um að styðja við bakið á nýja manninum.

Amorim var áður þjálfari Sporting í Portúgal og náði frábærum árangri hjá því félagi áður en hann skipti.

Van Nistelrooy skilur ákvörðun Amorim að vilja fá inn sitt teymi og vonar það besta fyrir félagið undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Í gær

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum