fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Stjarna Liverpool segir frá dómsmáli – Fyrrverandi unnusta hans vill alvöru magn af seðlum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 10:30

Fyrrverandi hans Mac Allister

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Camila Mayan fyrrum unnusta Alexis Mac Allister leikmanns Liverpool hefur höfðað dómsmál gegn honum og vill greiðslur fyrir að búa erlendis með honum í mörg ár.

Málið er höfðað í heimalandi þeirra Argentínu, Mac Allister sleit sambandinu í lok árs árið 2022. Skömmu áður varð hann Heimsmeistari.

Mayan og Alexis þegar allt lék í lyndi.

„Það var ekkert samband lengur,“ segir Mac Allister sem er rólegur yfir þessu.

„Hún fór sína leið og ég mína, málið er hjá lögfræðingum og dómstólum. Þar á það heima. Hún tók þá ákvörðun að ræða þetta opinberlega en ég veit hvernig málið var.“

Alexis og nýja frúin.

Mac Allister hefur fundið ástina á nýjan leik og sakar Mayan hann um framhjáhald.

„Ég er hamingjusamur í dag að búa til nýtt líf á Englandi og njóta þess með henni,“ segir Mac Allister um Ailén Cova unnustu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Í gær

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Í gær

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni