fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Var til í að gera allt til að halda starfinu: Einn sá virtasti að kveðja – Bauðst til að lækka launin um 62 milljónir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint hefur verið frá þá er Gary Lineker að hætta hjá BBC Sport en hann hefur verið þáttastjórnandi Match of the Day undanfarin ár.

Lineker hefur staðið sig með prýði í því starfi en BBC hefur ákveðið að breyta til og mun bjóða upp á nýtt teymi á næsta ári.

Lineker verður áfram í starfi hjá BBC þar til 2026 en hann mun fjalla um HM 2026 sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Samkvæmt nýjustu fregnum var Lineker tilbúinn að gera mikið til að halda starfi sínu hjá BBC og taka á sig 62 milljóna króna launalækkun.

Lineker var tilbúinn að lækka launin um 350 þúsund pund á ári en hann þénar 1,3 milljónir punda í starfinu í dag.

BBC hafnaði kröfu Lineker en stefnt er að því að breyta algjörlega um umhverfi fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig loksins eftir endalausar sögusagnir – Ummælin vekja athygli

Tjáir sig loksins eftir endalausar sögusagnir – Ummælin vekja athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið