fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Hryllingur í Frakklandi: Þrjú börn fundust látin

Pressan
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Taninges í Frakklandi, skíðabæ skammt frá svissnesku landamærunum, rannsakar nú morð á þremur börnum; 2, 11 og 13 ára sem fundust látin á heimili sínu í gær.

Var það faðir yngsta barnsins sem kom að þeim látnum.

Lögreglu grunar að 45 ára kona, sem sögð er hafa verið blóðskyld tveimur eldri börnunum, hafi banað þeim og flúið svo heimili sitt. Hún er sögð hafa skilið eftir sig bréf áður en hún hélt til fjalla. Fjölmennt lið lögreglu hefur leitað að konunni en án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Í gær

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu
Pressan
Í gær

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar