fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 17:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að skoða tvo varnarmenn en Pep Guardiola er sagður vilja stokka upp í sínu liði þar.

Ensk blöð segja að Guardiola vilji fá Jeremie Frimpong bakvörð Bayer Leverkusen sem var ungur að árum í herbúðum City.

Frimpong er 23 ára gamall en hann fór frá City árið 2019 en hann hefur verið í þrjú ár hjá Leverkusen.

Frimpong er hollenskur landsliðsmaður en Guardiola er einnig sagður skoða það að fá Sepp van den Berg.

Van den Berg fór til Brentford frá Liverpool í sumar en nú skoðar Guardiola hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?