fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Ísold nýr markaðsstjóri OK

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 16:38

Ísold Einarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísold Einarsdóttir er nýr markaðsstjóri upplýsingatækifyrirtækisins OK. 

 

Ísold hefur mikla reynslu af sölumálum og markaðssetningu á upplýsingatæknilausnum. Hún er með BS-gráðu í viðskiptafræði og MS-gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað hjá OK síðan 2019 þar sem hún hóf feril sinn sem sölustjóri.

 

 „Við erum afar ánægð með að fá Ísold til að taka við stöðu markaðsstjóra hjá OK. Hún hefur sýnt mikla hæfni og þekkingu í gegnum störf sín hjá fyrirtækinu og hefur verið lykilaðili í að byggja upp og styrkja vörumerkið okkar og styðja við sölustarfið. Með reynslu hennar og metnaði erum við sannfærð um að hún muni leiða markaðsstarfið af festu og árangri,“ segir Gunnar Zoëga, forstjóri OK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“