fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Telur að Amorim fullkomni púslið hjá United svo allt fari að virka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 07:00

Ruben Amorim - Omar Berrada

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Berrada stjórnarformaður Manchester United telur að koma Ruben Amorim sé síðasta púslið til að láta félagið fara að virka.

Berrarda og fleiri starfsmenn voru ráðnir til starfa á skrifstofu félagsins í sumar.

Þeir gáfu Erik ten Hag smá tíma sem stjóra liðsins en hann var svo rekinn og Amorim mætti til starfa á mánudag.

„Ég er virkilega spenntur fyrir komu Ruben Amorim,“ segir Berrarda um komu nýja stjórans.

„Við teljum að hann sé mjög mikilvægt púsl í okkar plan að láta allt ganga vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dortmund vill fá Bellingham strax í janúar

Dortmund vill fá Bellingham strax í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að leggja rúmar 80 milljónir punda á borðið

Arsenal sagt tilbúið að leggja rúmar 80 milljónir punda á borðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Damir riftir við Breiðablik og er á leið til Asíu

Damir riftir við Breiðablik og er á leið til Asíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum
433Sport
Í gær

Þrír öflugir leikmenn draga sig út úr hópnum hjá Heimi

Þrír öflugir leikmenn draga sig út úr hópnum hjá Heimi
433Sport
Í gær

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá United en enginn frá Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá United en enginn frá Liverpool