fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Mohamed Salah eru á fullu í því samtali um að framlengja samning hans við félagið. Frá þessu segir Florian Plettenberg.

Þar segir að samatalið milli Liverpool og umboðsmanns Salah sé í fullu fjöri.

Salah verður samningslaus næsta sumar en segja má að Egyptinn sé þessa dagana í sínu besta formi, hann hefur verið frábær í upphafi tímabils.

Plettenberg segir hins vegar að ekkert samkomulag sé í höfn og aðilar séu nokkuð langt frá hvor öðrum. Salah vill meira en Liverpool er að bjóða í dag.

Segir einnig að Salah sé með kosti í Evrópu en einnig í Sádí Arabíu þar sem mikill áhugi er á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs
433Sport
Í gær

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“