fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Pressan

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði

Pressan
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðasta mánuði fannst lík karlmanns í Claerwen uppistöðulóninu í Powys í Wales. Maðurinn var í blautbúningi og gæti hafa legið í lóninu í þrjá mánuði áður en hann fannst að sögn lögreglunnar.

Sky News skýrir frá þessu og segir að enn hafi ekki tekist að bera kennsl á líkið.

Krufning hefur farið fram. Maðurinn var á aldrinum 30 til 60 ára þegar hann lést. Hann var um 180 cm á hæð.

Hann var í Zone3 Agile blautbúningi og „gæti hafa verið látinn í þrjár til tólf vikur“ að sögn lögreglunnar.

Hefur lögreglan hvatt fólk til að hafa samband ef það býr yfir einhverjum upplýsingum um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Í gær

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu
Pressan
Í gær

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar