fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Eyjan

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu

Eyjan
Mánudaginn 11. nóvember 2024 10:49

Heilbrigðisráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján einstaklingar sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála í heilbrigðisráðuneytinu. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins kemur fram að umsóknarfrestur rann út þann 28. október síðastliðinn en sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til heilbrigðisráðherra, sem skipar í starfið.

Umsækjendur eru eftirtaldir:

  • Ari Sigurðsson, skrifstofustjóri
  • Ásgeir Runólfsson, staðgengill skrifstofustjóra
  • Ásta Huld Hreinsdóttir, skrifstofustjóri
  • Beta Dagný Hannesdóttir, starfsmaður á fjármálasviði
  • Bryndís Ásbjarnardóttir, forstöðumaður
  • Eyjólfur Örn Snjólfsson, framkvæmdastjóri
  • Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdastjóri
  • Geir Kristinsson, fjármálastjóri
  • Guðmann Ólafsson, staðgengill skrifstofustjóra
  • Gunnar Tryggvi Halldórsson, rekstrarstjóri
  • Inga Birna Einarsdóttir, sérfræðingur
  • Ingi Jóhannes Erlingsson, fjármála- og rekstrarstjóri
  • Jóhanna Lind Elíasdóttir, sérfræðingur
  • Katrín Anna Guðmundsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra
  • Margrét Irma Jónsdóttir, verkefnastjóri
  • Páll Línberg Sigurðsson, rekstrarstjóri
  • Vilberg Haukur Hjartarson, þjónustufulltrúi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?