fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Dómarar lögðu línur fyrir komandi mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsdómararáðstefna fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli um liðna helgi þar sem þátt tóku um 70 manns – dómarar og eftirlitsmenn. Á ári hverju eru haldnar að jafnaði þrjár slíkar ráðstefnur.

Á meðal umfjöllunarefna að þessi sinni voru samskipti leikmanna og dómara þar sem Kristinn Óskarsson fyrrverandi körfuknattleiksdómari flutti erindi.

Æfingatímabil dómara þar sem Frosti Viðar Gunnarsson fyrrverandi alþjóðadómari og núverandi eftirlitsmaður fór yfir málin og stýrði þrekprófi, dómaranefnd fjallaði um samvinnu dómara og aðstoðardómara þar sem þátttakendum var skipt var upp í vinnuhópa, og farið var yfir áherslur dómaranefndar fyrir undirbúningstímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við