fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Fjöldi liða vilja kaupa miðjumann Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wataru Endo miðjumaður Liverpool er eftirsóttur biti en hann gæti haft áhuga á því að fara í janúar til að spila meira.

Enskir miðlar segja að haugur af liðum hafi áhuga á því að kaupa Endo í janúar.

AC Milan, Fulham, Wolves og Ipswich eru öll sögð vilja kaupa miðjumanninn frá Liverpool í janúar.

Endo er á sínu öðru tímabili á Anfield en hann var í stóru hlutverk hjá Jurgen Klopp en fær minna að spila hjá Arne Slot.

Endo var áður leikmaður Stuttgart en Liverpool skoðaði að selja hann í sumar en ekkert varð af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofsyngur Salah og vonast til að halda honum

Lofsyngur Salah og vonast til að halda honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“
433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn